Höfðingi er fallinn

Hinn aldni höfðingi, Fótur frá Enni er fallinn frá á 30. aldursári. Þessi einstaklega magnaði hestur var í miklu uppáhaldi hjá okkur, því öll hestaævintýrin hófust með kynnum þeirra Lilju. Það var sumarið 2002 að …

Halda áfram að lesa ..

Fædd eru folöld

  Það má með sanni segja að sumarið sé komið í Kílhraun. Hryssurnar kasta hver á eftir annarri. Fyrst kastaði Lýsa, leirljósri stjörnóttri hryssu. Sú er undan Sleipni frá Kverná og fékk nafnið Ösp frá Kílhrauni. Næst …

Halda áfram að lesa ..