Er Ás þrílitur?

Folinn undan Flækju og Straumi hefur hlotið nafnið Ás. Það er eftirtektarvert að skoða vel litinn í kringum stjörnuna á honum, því fyrir ofan hana vinstramegin er greinilega rauður blettur ofan í brúna litnum. Það …

Halda áfram að lesa ..

Góðir vinir

Sveipur litil Straumsson kom í þennan heim, mjög mannelskur. Þegar eigandinn hún Ragnhildur Stefanía fer út á tún til að kíkja á hryssurnar, kemur hann eins og skot og vill sitt knús og klór. Það …

Halda áfram að lesa ..

Fyrsta folaldið.

Eins og í fyrra var það Hera sem kom með fyrsta folald ársins. Þegar við komum á fætur sáum við að hún var eitthvað óróleg og dreif Ragnhildur sig út á tún til hennar, eftir …

Halda áfram að lesa ..

Folöld

Fyrsta folaldið okkar fæddist 17.maí, við fengum fallegan bleikálóttan hest undan Hróa frá Skeiðháholti og Hervarsdótturinni okkar henni Heru. 1. júní kom svo sá rauðstjörnótti undan Ekkju og Segli. Enn er ekki útséð hvernig hann verður …

Halda áfram að lesa ..

Öll folöld fædd þetta árið

Öll folöldin sem von var á eru nú komin í heiminn. Fæðingardagar þeirra eru merkilegir fyrir þá sök að vera þurrir dagar, nokkuð sem skort hefur upp á þetta sumarið. [cpg_image:18,1] Flækja kastaði rauðu merfolaldi …

Halda áfram að lesa ..