Þrettándinn

Á þrettándanum fara álfar, huldufólk og aðrar vættir á kreik. Kílhraun er þar engin undantekning. En það voru fleiri á ferðinni. Bjarni, Lilja, Ragnhildur og Guðrún Hulda litu aðeins á stóðið og þar voru þessar myndir teknar.
Heimasætan í Kílhrauni tekur sig mjög vel út innan um ungviðið og auðvitað var Fæti heilsað með virktum.
Ragnhildur heilsar upp á Fót
Það fer heldur ekki illa um unga menn og hesta á Þrettándanum í Kílhrauni. Smile
Þetta eru allt góðir vinir

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.