Þokki

Nýjar myndir og upplýsingar um hann Þokka okkar komnar á síðuna undir Hestar/Þokki.
merkt31
Okkur Þokka gekk vel á opnu gæðingamóti hjá Sleipni um síðustu helgi og enduðum í 4. sæti með 8,26. Sýningin gekk ekki alveg hnökralaust fyrir sig í úrslitunum en engu að síður rosa ánægð með strákinn sem stóð sig vel í sinni fyrstu gæðingakeppni! Það voru hörkugóðir hestar þarna og voða skemmilegt mót 🙂

Skellum svo inn fleiri myndum og fréttum fljótlega 🙂

kv. Hólmfríður