Allt klárt í keppnina

Líður að uppsveitardeildinni. Búið að snurfusa knapa, hest og reiðtygi.

Hólmfríður og Þokki Í fjórgangi

Hólmfríður og Þokki eru tilbúin í slaginn í uppsveitardeildinni í kvöld. Gaman verður að fylgjast með keppendum og liðum í þessari bráðskemmtilegu keppni.

Veðrið er með ágætu móti núna og vonandi snjóar ekki mikið í kvöld.

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.