Askja frá Kílhrauni á Ræktun 2014

Askja frá Kílhrauni og Guðmann Unnsteinsson tóku þátt í sýningunni Ræktun 2014. Við tókum upp myndband af þeim á sýningunni sem haldin var í Ölfushöllinni, laugardagskvöldið 26. apríl. Að okkar mati tókst sýningin hjá þeim afbragðs vel.

Það verður spennandi að fylgjast með þeim á keppnisvellinum í sumar. Okkur í Kílhrauni hlakkar til.

 

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.