Askja skvísa

Askja skvísa er búin að vera í fortamningu hjá Hólmfríði og stóð sig með afbrigðum vel. Hún er núna komin út á tún til hinna og étur á sig gat eða réttara sagt safnar orku til komandi veturs. Hún var auðvitað mynduð í bak og fyrir áður en henni var sleppt og má sjá þær undir Hryssur/Askja.

Askja að monta sig

1 Comment

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.