Birta frá Kílhrauni

Birta frá Kílhrauni

Birta frá Kílhrauni, 4. vetra

Birta frá Kílhrauni, 4 vetra.

Birta frá Kílhrauni er verðandi reiðhestur Bergs Tjörva. Þau eru jafnaldrar og verður gaman að fylgjast með þeim saman á næstu árum. Birta hefur verið í tamningum í Langholtskoti og gengur vel að fá hana til þess að læra nýja hluti. Birta hefur verið í dálitlu uppáhaldi undanfarin ár og því er hún nokkuð frökk og ýtinn á mannfólkið, en Manni kann lagið á svoleiðis frekjugangi.

Birta frá Kílhrauni, veturgömul

Birta frá Kílhrauni, veturgömul

Birta er undan Lýsu frá Litlu-Sandvík og 1. verðlauna hestinum Þey frá Holtsmúla 1.

2 Comments
  1. Hi, Klaus.

    Sorry for the late answer.

    At the moment I do not have horses that fill in your criteria.

    Thank you for your message.

    Regards,
    Bjarni

  2. Hello,
    do you have the right horses for me?
    This is what i’m looking for:
    – 1 gelding and 1 mare
    – 139 cm +
    – A 4 gaiter is preferable
    – 4–12 years old
    – good temper and character
    The horse doesn’t need to be super flashy with high movements or anything like that. But it’s good if he has clear seperated Gates!
    We don’t looking for competition horses; we love tour- and nature-riding.
    So just to be clear I’m searching for a nice big, ridning horse with a good temper who can suit different kind of riders.
    If you think you have what i’m searching for please send me a message with price and picture/video.

    Best Regards from Germany
    Klaus-Peter and family

    Mobil / WhatsApp: 0170-9988979

Comments are closed.