Jæja, þá fer að liða að því að hrossin sem skipta máli verða merkt á óyggjandi hátt. Nú skal taka sýni úr afkvæmum, feðrum og mæðrum svo ekki fari á milli mála hver er hvurs.Það er að minnsta kosti sá ljósi punkur í þessum aðgerðum að það fer þá ekki á milli mála undan hverjum hrossin eru. En eitthvað hafa menn seilst langt úr því að merkja þurfi einstaklingana með lífsýnum.
Það verður skemmtilegt að þekkja hrossin sín af erfðaefninu einu saman.