Enn er beðið eftir fyrsta folaldinu

Ekkert bólar enn á fyrsta folaldinu en það fer nú að styttast.
Búið er að járna klárana sem verða brúkaðir í sumar og tamningar komnar í fullan gang. Það verður gaman að sjá hvað verður úr elstu tryppunum okkar sem eru þau fyrstu í ræktun okkar.
Önnur störf hér á bænum eru hreingerningar í hesthúsi og almennt viðhald á húsum og girðingum.

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.