Fædd er Viðja frá Kílhrauni

Þann 20. maí 2012 kastaði Lýsa rauðstjörnóttu merfolaldi sem fær nafnið Viðja. Faðirinn er Sveinn-Hervar frá Þúfu.

Gott að kúra hjá mömmu