Flottir bræður

Nonni litli Pegasus Þetta eru þeir bræður Nonni litli og Pegasus. Þeir eru undan "heima hyrssum" og fola sem heitir Herakles, Óðssonur. Þeir eru þriggja vetra og fara í frumtamningu á næsta ári. Þeir eru báðir stórir og stæðilegir og verður gaman að sjá hvað þeir koma til með að bjóða okkur upp á.

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.