Folöldin í Kílhrauni

Folöldin í Kílhrauni

Folöldin í Kílhrauni eru öll fædd þetta árið. Þau eru auðvitað flottust, eins og alltaf. Sjö folöld fæddust sem verða að sjálfsögðu miklir gæðingar eftir fjögur til fimm ár. Assa, Klettur, Freyr, Toppur, Fífa, Örn og Stemma eru nú með mæðrum sínum í heimsóknum í ýmsum stóðhestagirðingum, en koma svo heim þegar líður á ágúst.

Assa frá Kílhrauni

Assa frá Kílhrauni að stíga fyrstu skrefin. Faðir er Sjóður frá Kirkjubæ, móðir er Gróska frá Dalbæ

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.