Gleðilegt nýtt ár

Þá er nýtt ár gengið í garð og vegna þess að hrossunum er hlíft við sprengjuregni í sveitinni er hér mynd tekin í Grafarvoginum á gamlárskvöld.

Árið 2007 sprengt út