Góðir vinir

Sveipur litil Straumsson kom í þennan heim, mjög mannelskur. Þegar eigandinn hún Ragnhildur Stefanía fer út á tún til að kíkja á hryssurnar, kemur hann eins og skot og vill sitt knús og klór.
img_0965-small1.jpg

Það er ekki ónýtt að eiga svona vin.img_0966-small.jpg

Tamningin hefst snemma.

img_0967-small.jpg

Ekkert mál að stilla sér upp.
img_0969-small.jpg

2 Comments
  1. Hæ hó.
    Mikð ertu alltaf góð kringum folöldin og hestana Ragnhildur mín, bara flottust 🙂
    Kveðja frá þreyttum en ánægðum kayakræðara.

Comments are closed.