Gróska frá Dalbæ í úrslitum í B flokki gæðinga

Gróska frá Dalbæ, knapi Siggi Sig.

Gróska frá Dalbæ keppti í B úrslitum í B flokki gæðinga á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum þann 30. júlí. Knapi var sem fyrr Siggi Sig og náðu þau að bæta sig nokkuð frá undankeppninni.

Við lágum ekki á liði okkar og mynduðum keppnina í bak og fyrir ásamt þvi að taka hana upp á myndband sem sjá má hér. Mynbandið er nokkuð langt og gæti þurft svolitla stund til þess að fara í gang. Ef illa gengur má alltaf endurglæða síðuna.

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.