Birta

Birta er fædd árið 2010. Undan Lýsu frá Litlu-Sandvík og Þey frá Holtsmúla (a.e 8,33 b: 8,02 h: 8,53), Lýsa er leirljós blesótt á litinn en Þeyr bleikálóttur vindóttur þannig að með þessari pörun var verið að leika sér af litum. Birta er leirljós, dökk á fótum þannig að hugmynd hefur komið um að hún sé leirljós kolótt.

Birta hefur lokið fyrsta stigs fortamningu og er hún afskaplega blíð og ljúf í skapi 🙂 Eigandi hennar Birtu er hann Bergur Tjörvi, líka fæddur 2010 😉

Birta sumarið 2010