Harpa frá Kílhrauni, árið 2013, ásamt Kröflu frá Kílhrauni
Harpa er aðal ræktunarhryssan okkar í Kílhrauni. Hún er með góð önnur verðlaun og hefur verið að gefa falleg og fjölhæf afkvæmi. Hún er nú aðeins byrjuð að reskjast þar sem hún er fædd árið 1991, en er sem betur fer mjög heilsuhraust. Öll afkvæmi Hörpu fá nafn í höfuð á fjöllum Íslands.
Folöld Hörpu
Fæðingarár |
Nafn |
Faðir |
2003 |
Hekla frá Kílhrauni |
Þyrill frá Kílhrauni |
2004 |
✯Jarl frá Kílhrauni |
Þokki frá Kýrholti |
2005 |
✯Katla frá Kílhrauni |
Fróði frá Fróni |
2006 |
Askja frá Kílhrauni |
Straumur frá Sauðárkróki |
2007 |
✯Trana frá Kílhrauni |
Hvinur frá Vorsabæ 1 |
2008 |
Tindur frá Kílhrauni |
Straumur frá Sauðárkróki |
2011 |
Jarl frá Kílhrauni |
Kaldi frá Meðalfelli |
2013 |
Krafla frá Kílhrauni |
Kristall frá Auðsholtshjáleigu |
Kynbótadómur 1996
Sköpulag |
Eikunn |
Kostir |
Einkunn |
Höfuð |
7.7 |
Tölt |
8.2 |
Háls/Herðar/Bógar |
8.5 |
Brokk |
6 |
Bak og lend |
7.3 |
Skeið |
7.2 |
Samræmi |
7.8 |
Stökk |
8 |
Fótagerð |
7.7 |
Vilji |
9 |
Réttleiki |
6.7 |
Geðslag |
7.2 |
Hófar |
7.5 |
Fegurð í reið |
8.5 |
Sköpulag |
7.69 |
Hæfileikar |
7.87 |
Aðaleinkunn |
7.78 |
|
|