Sletta frá Dalbæ, fífilbleikskjótt, er fædd árið 1998 og er undan Hilmi frá Sauðárkróki (8,34) og Sjöfn frá Dalbæ (7,52). Við eignuðumst helming í henni árið 2011 og kom hún í fulla eigu okkar árið 2014.
Fæðingarár | Nafn | Faðir |
---|---|---|
2013 | Orka frá Kílhrauni | Stígandi frá Stóra Hofi |
2015 | Klettur frá Kílhrauni | Kristall frá Auðsholtshjáleigu |
Sletta er með 8,0 í aðaleinkunn í kynbótadómi frá árinu 2004 sem er eftirfarandi:
Sköpulag | Eikunn | Kostir | Einkunn |
---|---|---|---|
Höfuð | 8 | Tölt | 8 |
Háls/Herðar/Bógar | 8.5 | Brokk | 6.5 |
Bak og lend | 7 | Skeið | 8 |
Samræmi | 8 | Stökk | 8 |
Fótagerð | 8 | Vilji og geðslag | 8.5 |
Réttleiki | 8 | Fegurð í reið | 8.5 |
Prúðleiki | 8 | ||
Sköpulag | 8.05 | Hæfileikar | 7.96 |
Hægt tölt | 8 | Hægt stökk | 8 |
Aðaleinkunn | 8 |