Sletta frá Dalbæ

Sletta frá Dalbæ

Sletta frá Dalbæ, 2012.

Sletta frá Dalbæ, fífilbleikskjótt, er fædd árið 1998 og er undan Hilmi frá Sauðárkróki (8,34) og Sjöfn frá Dalbæ (7,52). Við eignuðumst helming í henni árið 2011 og kom hún í fulla eigu okkar árið 2014.

Folöld Slettu
Fæðingarár Nafn Faðir
2013 Orka frá Kílhrauni Stígandi frá Stóra Hofi
2015 Klettur frá Kílhrauni Kristall frá Auðsholtshjáleigu

Sletta er með 8,0 í aðaleinkunn í kynbótadómi frá árinu 2004 sem er eftirfarandi:

Kynbótadómur
Sköpulag Eikunn Kostir Einkunn
Höfuð 8 Tölt 8
Háls/Herðar/Bógar 8.5 Brokk 6.5
Bak og lend 7 Skeið 8
Samræmi 8 Stökk 8
Fótagerð 8 Vilji og geðslag 8.5
Réttleiki 8 Fegurð í reið 8.5
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.05 Hæfileikar 7.96
Hægt tölt 8 Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8
Ætt Slettu frá Dalbæ

O Ættartré Slettu frá Dalbæ

Sletta frá Dalbæ