Spá frá Skíðbakka 1

Spá og Sproti, 2012

Spá frá Skíðbakka I árið 2012 með Sprota frá Kílhrauni. Hann fórst.

Spá frá Skíðbakka 1 er fædd 1999 og er undan Hilmi frá Sauðárkróki og Spólu frá Skíðbakka 1.

Spá er með góð fyrstu verðlaun, 8,17 í aðaleinkunn. Bygging 7,81 og hæfileikar 8,40 þar sem hún er með mjög jafnan og góðan dóm (8 og 8,5 fyrir alla þætti). Spá er fyrrverandi íslandsmeistari í 150 m skeiði og býr yfir svakalega góðu skeiði ásamt því að vera með gott tölt og skrefmikið fet.

Hún hefur jafnar og góðar gangtegundir, góð gangskil er mjög geðgóð og skemmtileg í skapi. Mikill viljagammur og ótrúlega skemmtileg hryssa.

Folöld Spár
Fæðingarár Nafn Faðir
2012 Sproti frá Kílhrauni Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
2015 Toppur frá Kílhrauni Eldur frá Torfunesi
Kynbótadómur
Sköpulag Eikunn Kostir Einkunn
Höfuð 7.5 Tölt 8.5
Háls/Herðar/Bógar 8 Brokk 8
Bak og lend 8 Skeið 8.5
Samræmi 8 Stökk 8
Fótagerð 8 Vilji og geðslag 8.5
Réttleiki 7.5 Fegurð í reið 8.5
Hófar 7.5 Fet 8.5
Prúðleiki 7
Sköpulag 7.81 Hæfileikar 8.40
Hægt tölt 8 Hægt stökk 7.5
Aðaleinkunn 8 17