Jarl frá Kílhrauni

Jarl frá Kílhrauni

Jarl frá Kílhrauni

Jarl frá Kílhrauni, tveggja vetra.
Faðir Jarls er Kaldi frá Meðalfelli, móðir er Harpa frá Kílhrauni

Jarl frá Kílhrauni er rauðskjóttur hestur, fæddur árið 2011. Hann er undan Álfsyninum Kalda frá Meðalfelli (8,07) og Hörpu frá Kílhrauni (7,78). Jarl er nokkuð stór og skemmtilegur hestur. Hann sýnir góðar hreyfingar og tekur glæsileg brokkspor.

Jarl hefur verið í Kílhrauni í góðu yfirlæti en fer í tamningu til Guðmanns Unnsteinssonar í Langholtskoti haustið 2015. Það verður gaman að sjá hvernig Jarl kemur til.

Jarl er til sölu. Sendu okkur skilaboð hér til þess að fá frekari upplýsingar.

 

Kaldi frá Meðalfelli er faðir Jarls frá Kílhrauni

Kaldi frá Meðalfelli 2010

 

Kynbótamat
Sköpulag Blub Kostir Blub
Höfuð 103 Tölt 104
Háls/Herðar/Bógar 105 Brokk 95
Bak og lend 97 Skeið 106
Samræmi 100 Stökk 98
Fótagerð 104 Vilji og geðslag 104
Réttleiki 92 Fegurð í reið 106
Hófar 104 Fet 101
Prúðleiki 105
Sköpulag 104 Hæfileikar 105
Hægt tölt 101
Aðaleinkunn 105
0 Comments

Leave Your Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.