Jarl frá Kílhrauni
Jarl frá Kílhrauni er rauðskjóttur hestur, fæddur árið 2011. Hann er undan Álfsyninum Kalda frá Meðalfelli (8,07) og Hörpu frá Kílhrauni (7,78). Jarl er nokkuð stór og skemmtilegur hestur. Hann sýnir góðar hreyfingar og tekur glæsileg brokkspor.
Jarl hefur verið í Kílhrauni í góðu yfirlæti en fer í tamningu til Guðmanns Unnsteinssonar í Langholtskoti haustið 2015. Það verður gaman að sjá hvernig Jarl kemur til.
Jarl er til sölu. Sendu okkur skilaboð hér til þess að fá frekari upplýsingar.
Sköpulag | Blub | Kostir | Blub |
---|---|---|---|
Höfuð | 103 | Tölt | 104 |
Háls/Herðar/Bógar | 105 | Brokk | 95 |
Bak og lend | 97 | Skeið | 106 |
Samræmi | 100 | Stökk | 98 |
Fótagerð | 104 | Vilji og geðslag | 104 |
Réttleiki | 92 | Fegurð í reið | 106 |
Hófar | 104 | Fet | 101 |
Prúðleiki | 105 | ||
Sköpulag | 104 | Hæfileikar | 105 |
Hægt tölt | 101 | ||
Aðaleinkunn | 105 |