Katla tamin

Katla frá Kílhrauni, unghryssa á fjórða vetri hefur verið í tamningu hjá Sigga Sig. í Þjóðólfshaga undanfarnar vikur.

Katla er undan Fróða frá Fróni og Hörpu frá Kílhrauni. Hún þykir nokkuð efnileg og verður gaman að fylgjast með henni í sumar.

Katla kom heim á sunnudaginn og vorum við að vonum ánægð með hana.

Katla frá Kílhrauni

Hér er Siggi að sýna okkur Kötlu.

Hér er Siggi að sýna okkur Kötlu.

2 Comments
  1. katla er mjög efnileghryssa og gaman að sjá til hennar.óska eigendumtil hamingju með hana

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.