Á laugardaginn var útigangurinn rekinn heim og ástandið kannað. Allir í fínu formi. Hófar voru klipptir og 2006 árgangurinn skoðaður. Þar fara efnilegar hryssur.
Það óhapp vildi til þegar verið var að rífa undan fimm vetra hryssu að hún fældist og sló Lilju í höfuðið með þeim afleiðingum að sauma þurfti nokkur spor. En það fór betur en á horfðist.
Grímur, Roði og Hnota voru svo skilin frá stóðinu og fara í brúkun næstu daga.
2 Comments
Comments are closed.
myndir en ekki mundur he he allt gott að frétta
5. maí 2009
komið þið sæl og blessuð mér finnst allt í lagi að sétja mundir af mér en elli bara af öllum hinum og hana nú