Leynd frá Kílhrauni

Leynd frá Kílhrauni

Leynd frá Kílhrauni

Leynd frá Kílhrauni, síðsumars 2014. Faðir er Fursti frá Kílhrauni, móðir Lýsa frá Litlu Sandvík

Leynd fæddist óvænt í ágúst árið 2014. Þegar Fursti var tveggja vetra var hann settur í girðingu með Lýsu, til þess að halda honum selskap. Þegar Lýsa var sóneruð um haustið fannst ekkert fyl í henni. Það var því óvænt ánægja þegar Lýsa kastaði þessari leirljósu hryssu sumarið eftir.

Leynd er fjörug hryssa. Hún er ekki ólík föður sínum í útliti, en virðist hafa erft ljúfa lund móður sinnar. Hún er nú í góðum félagsskap í stóðinu okkar og lærir þar samskiptareglur hestanna af gömlu höfðingjunum, Fæti og Berki. Auknar líkur eru á því að Leynd sé klárgeng.

 

 

 

 

 

 

Kynbótamat
Sköpulag Blub Kostir Blub
Höfuð Tölt
Háls/Herðar/Bógar Brokk
Bak og lend Skeið
Samræmi Stökk
Fótagerð Vilji og geðslag
Réttleiki Fegurð í reið
Hófar Fet
Prúðleiki
Sköpulag Hæfileikar
Hægt tölt Hægt stökk
Aðaleinkunn