Nýr og breyttur vefur

Eftir nokkuð miklar yfirlegur og spekúlasjónir hefur það orðið úr að breyta svolítið útliti vefsins. Hann er eftir sem áður keyrður í wordpress kerfinu sem er einstaklega einfalt og þægilegt í uppsetningu og notkun. Meira að segja er búið að þýða kerfisstjóraviðmótið á íslensku.

Það olli mér hins vegar nokkrum heilabrotum að fá fulla virkni í innsetningu mynda en ég tel mig hafa leyst það nú og vonandi verður auðveldara að setja inn myndir á síðuna og þar með ætti þeim að fjölga hratt.

Því til staðfestu er hér mynd af Hauki á Straumi frá Sauðárkróki.

Haukur og Straumur

Þeir eru nokkuð góðir báðir tveir

0 Comments

Leave Your Reply

Netfang þitt verður ekki birt.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.