Sumarvertíðin hafin

Nú er vertíðin hafin í Kílhrauni. Búið að taka inn til tamninga og flytja útiganginn á milli hólfa. Beðið er eftir fyrsta folaldinu en það fer að styttast í að það komi i heiminn.

Hólmfríður heldur utan um tamningatryppin og kemur þeim til.