Folöldin eru farin að koma heim í Kílhraun, ásamt mæðrum sínum, eftir að hafa verið hjá stóðhesum í sumar. Það er alltaf gott að sjá þau í túninu heima.
Continue ReadingAskja frá Kílhrauni hefur lagt keppnis skeifurnar á hilluna
Það var skemmtilegur reiðtúr sem farinn var föstudagskvöldið 5. september. Askja fór í sinn síðasta reiðtúr og bar okkur öll á baki sér með mikilli gleði. Nú tekur við nýtt hlutverk hjá Öskju sem ræktunarhryssa.
Continue ReadingAskja keppir á Landsmóti 2014
Askja frá Kílhrauni vann sér inn keppnisrétt í A flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna 2014. Knapinn knái, Guðmann Unnsteinsson, stýrði hryssunni af alkunnri snilld í gegnum úrtökuna svo eftir var tekið.
Continue ReadingUppsveitadeildinni lokið
Uppsveitadeildinni 2014 lauk föstudagskvöldið 25. apríl með keppni í tölti og fljúgandi skeiði. Manni og Askja tóku vel á því.
Continue Reading