Freyr hefur auga með þér

Folöldin 2015

Folöldin eru farin að koma heim í Kílhraun, ásamt mæðrum sínum, eftir að hafa verið hjá stóðhesum í sumar. Það er alltaf gott að sjá þau í túninu heima.

Halda áfram að lesa ..