Þetta vorið fæddust þrjú folöld í Kílhrauni. Gróska var fyrst til og eignaðist Mídasarson þann 16. maí. Sá er rauður, eins og efni stóðu til, og fær nafnið Fursti. Næst kastaði Gifta, rauð hryssa í …
Continue ReadingHarpa er aðal ræktunarhryssan okkar. Hún er með góð önnur verðlaun og hefur verið að gefa falleg og fjölhæf afkvæmi. Hún er nú aðeins byrjuð að reskjast þar sem hún er orðin 15 vetra, en er sem betur fer mjög hraust. Núna á þessu ári fer hún undir Þokka frá Kýrholti, en við fengum fola undan þeim fyiri tveimur árum sem var mjög fallegur og við bundum miklar vonir við, en því miður slasaðist hann það mikið á fæti að við urðum að farga honum, ekki gott. Sem sagt við reynum bara aftur.
Þetta vorið fæddust þrjú folöld í Kílhrauni. Gróska var fyrst til og eignaðist Mídasarson þann 16. maí. Sá er rauður, eins og efni stóðu til, og fær nafnið Fursti. Næst kastaði Gifta, rauð hryssa í …
Continue Reading