Birta frá Kílhrauni er verðandi reiðhestur Bergs Tjörva. Þau eru jafnaldrar og verður gaman að fylgjast með þeim saman á næstu árum.
Continue ReadingStóðið rekið á vetrarbeit
Það húmar að hausti. Hrossin eru rekin heim úr sumarbeitarhólfunum, skoðuð, snyrt og ormahreinsuð áður en þau eru rekin út á vetrarbeitina. Hér má sjá stutt myndband af rekstrinum.
Continue Reading