Tvær myndir

Skelli inn einn mynd af Þokkanum frá því á Suðurlandsmótinu þar sem hann stóð sig frábærlega 🙂 Þarna er hann á hægu tölti, hann var að verða ansi vígalegur á því 😉 Núna er hann …

Continue Reading

Gæðingamót Smára 2009

Síðasta laugardag (15.ágúst) var gæðingamót Smára haldið á nýju félagssvæði Smára en svæðið hefur verið í mikilli uppbyggingu og er öll aðstaða að verða til fyrirmyndar 🙂 Mótið var vel sótt og margir góðir hestar …

Continue Reading

Þokki

Nýjar myndir og upplýsingar um hann Þokka okkar komnar á síðuna undir Hestar/Þokki. Okkur Þokka gekk vel á opnu gæðingamóti hjá Sleipni um síðustu helgi og enduðum í 4. sæti með 8,26. Sýningin gekk ekki …

Continue Reading

Vorjafndægur

Nú er jafndægur á vori. Álftirnar eru að setjast upp á Ærhúsflóðinu og endur komnar í Stóraflóð. Það verður gaman að fylgjast með farfuglunum koma hvað úr hverju. Lóan er lent í Hornafirði samkvæmt fréttum. …

Continue Reading

Straumur fer á landsmót.

Straumur og Hulda kepptu á úrtökumóti fyrir landsmót í gær. Það var ekki að sökum að spyrja, þau stóðu sig með miklum sóma og uppskáru einkunnina 8.37. Það voru um 30 hestar í A-flokknum og …

Continue Reading

Straumur og Hulda

    Straumur okkar er búinn að vera í háskólanámi hjá þeim Huldu og Hinriki á Árbakka í vetur. Honum hefur farið stórlega fram og er alltaf að bæta sig Um síðustu helgi keppti Hulda …

Continue Reading

Fyljunartölur frá Straumi og Helmingi

Jæja þá er búið að sónarskoða allar hryssurnar sem voru hjá Straumi frá Sauðárkróki og Helmingi frá Hlemmiskeiði. Þessir ljúflingar voru í hólfum hér í Kílhrauni í allt sumar í einu löngu gangmáli. Það komu …

Continue Reading

Flottir bræður

  Þetta eru þeir bræður Nonni litli og Pegasus. Þeir eru undan "heima hyrssum" og fola sem heitir Herakles, Óðssonur. Þeir eru þriggja vetra og fara í frumtamningu á næsta ári. Þeir eru báðir stórir og …

Continue Reading