Askja heldur sínu í kynbótadómi

Við ákváðum að senda Öskju í kynbótadóm, þar sem við teljum að hún eigi nokkuð inni frá dómi í fyrra. Veðrið var nú ekkert að leika við okkur, 15 m/s og rigndi auðvitað á meðan á dómi stóð. En þrátt …

Continue Reading

Askja og Siggi Sig. á fullri ferð

Askja í kynbótadóm

Askja okkar, fimm vetra hryssa undan Straumi frá Sauðárkróki og Hörpu frá Kílhrauni, var sýnd á héraðssýningu á Gaddstaðaflötum í vikunni. Sigurður Sigurðarson sýndi hryssuna og gekk þeim alveg ljómandi vel að okkar mati. Hryssan …

Continue Reading