Askja keppir á Landsmóti 2014

Askja frá Kílhrauni vann sér inn keppnisrétt í A flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna 2014. Knapinn knái, Guðmann Unnsteinsson, stýrði hryssunni af alkunnri snilld í gegnum úrtökuna svo eftir var tekið.

Continue Reading

Askja heldur sínu í kynbótadómi

Við ákváðum að senda Öskju í kynbótadóm, þar sem við teljum að hún eigi nokkuð inni frá dómi í fyrra. Veðrið var nú ekkert að leika við okkur, 15 m/s og rigndi auðvitað á meðan á dómi stóð. En þrátt …

Continue Reading