Það var skemmtilegur reiðtúr sem farinn var föstudagskvöldið 5. september. Askja fór í sinn síðasta reiðtúr og bar okkur öll á baki sér með mikilli gleði. Nú tekur við nýtt hlutverk hjá Öskju sem ræktunarhryssa.
Continue ReadingAskja keppir á Landsmóti 2014
Askja frá Kílhrauni vann sér inn keppnisrétt í A flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna 2014. Knapinn knái, Guðmann Unnsteinsson, stýrði hryssunni af alkunnri snilld í gegnum úrtökuna svo eftir var tekið.
Continue ReadingFyrsta folald ársins 2014 í Kílhrauni
Fyrsta folald ársins 2014 er fætt í Kílhrauni. Það kom í heiminn þann 16. maí. Foreldrarnir eru Blíða frá Ljótsstöðum og Vökull frá Síðu. Brúnn hestur kom í heiminn að þessu sinni. Hann hefur ekki …
Continue ReadingUppsveitadeildinni lokið
Uppsveitadeildinni 2014 lauk föstudagskvöldið 25. apríl með keppni í tölti og fljúgandi skeiði. Manni og Askja tóku vel á því.
Continue ReadingAskja og Manni sigruðu fimmgang í Uppsveitadeildinni
Askja í fimmgangi í uppsveitadeildinni. Það var mikið fjör í Reiðhöllinni á Flúðum þegar keppni í fimmgangi í Uppsveitadeildinni fór fram. Lið Kílhrauns var þó vængbrotið þar sem Ragnhildur gat ekki keppt vegna meiðsla. Ekki …
Continue ReadingAskja heldur sínu í kynbótadómi
Við ákváðum að senda Öskju í kynbótadóm, þar sem við teljum að hún eigi nokkuð inni frá dómi í fyrra. Veðrið var nú ekkert að leika við okkur, 15 m/s og rigndi auðvitað á meðan á dómi stóð. En þrátt …
Continue Reading