Valdimar okkar sem er ný orðinn fjögra ára hefur mikinn áhuga á hestum. Hann er búinn að fara nokkra útreiðatúra með pabba og mömmu og hefur það gengið rosa vel. Guðrún litla systir hans er mikið spennt fyrir þessu og vill gjarnan taka þátt, en er heldur lítil ennþá, tæplega tveggja ára. Hún fær þó að setjast aðeins á og prufa. Hér eru nokkrar myndir sem teknar hafa verið í sumar.
1 Comment
Comments are closed.
hæ hæ gaman að skoða síðuna ykkar flokkir krakkar og flott hestar
kveðja Eyja