Jæja þar kom að því að myndbandið af Hólmfríði og Þokka í fjórganginum í Uppsveitardeildinni rataði á Internetið. Það er fjögurra mínútna langt og getur því tekið nokkra stund að birtast.
Myndband af Hólmfríði og Þokka í fjórgangi í Uppsveitadeildinni