Er Ás þrílitur?

Folinn undan Flækju og Straumi hefur hlotið nafnið Ás. Það er eftirtektarvert að skoða vel litinn í kringum stjörnuna á honum, því fyrir ofan hana vinstramegin er greinilega rauður blettur ofan í brúna litnum. Það verður gaman að sjá hvort þetta breytist þegar hann eldist.

 

Ás                         Ás

1 Comment
  1. Hæ hó.
    Þetta er nú bara skondinn blettur á honum. Ætli þetta verði svona blettur eins og á Bratta sem sést á sumrin en ekki veturna? Bara krúttilegur.
    Kveðja,
    Lilja Ö.

Comments are closed.