Katla frá Kílhrauni, unghryssa á fjórða vetri hefur verið í tamningu hjá Sigga Sig. í Þjóðólfshaga undanfarnar vikur.
Katla er undan Fróða frá Fróni og Hörpu frá Kílhrauni. Hún þykir nokkuð efnileg og verður gaman að fylgjast með henni í sumar.
Katla kom heim á sunnudaginn og vorum við að vonum ánægð með hana.
Hér er Siggi að sýna okkur Kötlu.
katla er mjög efnileghryssa og gaman að sjá til hennar.óska eigendumtil hamingju með hana
Hún er bara flottust! 🙂 hlakka til að sjá áframhaldið hjá henni 🙂