Askja keppir á Landsmóti 2014

Askja frá Kílhrauni vann sér inn keppnisrétt í A flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna 2014. Knapinn knái, Guðmann Unnsteinsson, stýrði hryssunni af alkunnri snilld í gegnum úrtökuna svo eftir var tekið.

Continue Reading

Askja heldur sínu í kynbótadómi

Við ákváðum að senda Öskju í kynbótadóm, þar sem við teljum að hún eigi nokkuð inni frá dómi í fyrra. Veðrið var nú ekkert að leika við okkur, 15 m/s og rigndi auðvitað á meðan á dómi stóð. En þrátt …

Continue Reading

Fréttir af hestum og mönnum.

Það markverðasta sem gerst hefur frá síðustu færslu er að nú eru þrjár merar í tamningu og þjálfun hjá Manna í Langholtskoti en það eru þær Askja, Katla og Dimma. Hólmfríður var með merarnar í …

Continue Reading

Askja og Siggi Sig. á fullri ferð

Askja í kynbótadóm

Askja okkar, fimm vetra hryssa undan Straumi frá Sauðárkróki og Hörpu frá Kílhrauni, var sýnd á héraðssýningu á Gaddstaðaflötum í vikunni. Sigurður Sigurðarson sýndi hryssuna og gekk þeim alveg ljómandi vel að okkar mati. Hryssan …

Continue Reading

Askja

Nýtt ár – ný ævintýri

Það er löngu orðið timabært að skrásetja einhverjar fréttir hér á vefinn og verður gerð bragarbót á því nú. Síðasta sumar varð hálf endasleppt hjá okkur vegna veikinda, eins og hjá allflestum hestamönnum. En pestin …

Continue Reading