Um helgina var úrtökumót Smára fyrir landsmót haldið á Hellu í samstarfi við hestamanafélögin Geysi, Loga og Trausta. Að sjálfsögðu tóku þau Hólmfríður og Þokki þátt í keppninni. Þau kepptu í B flokki og markmiðið …
Continue ReadingMyndband frá uppsveitardeildinni
Það er ekki seinna vænna að koma með myndband frá keppni í fjórgangi í Uppsveitardeildinni sem fram fór þann 4. mars. Þokki og Hólmfríður fóru löngu leiðina í úrslitin með viðkomu í B úrslitum sem …
Continue ReadingNýtt ár – ný ævintýri
Það er löngu orðið timabært að skrásetja einhverjar fréttir hér á vefinn og verður gerð bragarbót á því nú. Síðasta sumar varð hálf endasleppt hjá okkur vegna veikinda, eins og hjá allflestum hestamönnum. En pestin …
Continue ReadingMyndband frá Reykjavíkurmótinu
Myndband af Þokka og Hólmfríði frá Reykjavíkurmóti Fáks er komið á vefinn.
Continue ReadingSilfur í fjórgangi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks
Við Þokki skelltum okkur á Reykjavíkurmeistaramót Fáks síðastliðna helgi og uppskárum silfur í fjórgangi 2.flokk 🙂
Continue Reading