Askja og Siggi Sig. á fullri ferð

Askja í kynbótadóm

Askja okkar, fimm vetra hryssa undan Straumi frá Sauðárkróki og Hörpu frá Kílhrauni, var sýnd á héraðssýningu á Gaddstaðaflötum í vikunni. Sigurður Sigurðarson sýndi hryssuna og gekk þeim alveg ljómandi vel að okkar mati. Hryssan …

Continue Reading

Fréttir

Hún Gróska okkar er fylfull eftir hann Mídas frá Kaldbak, spennandi næsta sumar þegar gæðingurinn mun líta dagsins ljós 🙂

Continue Reading

Hauststúss og hryssur að fara í tamningu

Góðan dag 🙂 Það var hestastúss hjá okkur um helgina, hestarnir voru reknir inn, hófar klipptir, ormalyf gefið og þetta hefðbundna tékk og svo voru allir hestarnir myndaðir svona uppá gamanið 🙂 Svo að öllu þessu loknu voru þau sett í annað hólf þar sem þau verða þangað til þau koma á hús 🙂

Continue Reading

Askja skvísa

Askja skvísa er búin að vera í fortamningu hjá Hólmfríði og stóð sig með afbrigðum vel. Hún er núna komin út á tún til hinna og étur á sig gat eða réttara sagt safnar orku …

Continue Reading

Katla tamin

Katla frá Kílhrauni, unghryssa á fjórða vetri hefur verið í tamningu hjá Sigga Sig. í Þjóðólfshaga undanfarnar vikur. Katla er undan Fróða frá Fróni og Hörpu frá Kílhrauni. Hún þykir nokkuð efnileg og verður gaman …

Continue Reading