Það markverðasta sem gerst hefur frá síðustu færslu er að nú eru þrjár merar í tamningu og þjálfun hjá Manna í Langholtskoti en það eru þær Askja, Katla og Dimma. Hólmfríður var með merarnar í …
Continue ReadingNýtt ár – ný ævintýri
Það er löngu orðið timabært að skrásetja einhverjar fréttir hér á vefinn og verður gerð bragarbót á því nú. Síðasta sumar varð hálf endasleppt hjá okkur vegna veikinda, eins og hjá allflestum hestamönnum. En pestin …
Continue Reading