Askja frá Kílhrauni vann sér inn keppnisrétt í A flokki gæðinga á Landsmóti hestamanna 2014. Knapinn knái, Guðmann Unnsteinsson, stýrði hryssunni af alkunnri snilld í gegnum úrtökuna svo eftir var tekið.
Continue ReadingSumarið gert upp – Þokki tvöfaldur suðurlandsmeistari
Það er sko ekki verið að standa sig með þessa síðu, miðað við að það er fullt af frétta 🙂 Sumarið verður nú í stuttu máli gert upp ásamt nýjum fréttum og vonandi verður hægt …
Continue ReadingHólmfríður og Þokki keppa á landsmóti
Um helgina var úrtökumót Smára fyrir landsmót haldið á Hellu í samstarfi við hestamanafélögin Geysi, Loga og Trausta. Að sjálfsögðu tóku þau Hólmfríður og Þokki þátt í keppninni. Þau kepptu í B flokki og markmiðið …
Continue Reading