Þetta vorið fæddust þrjú folöld í Kílhrauni. Gróska var fyrst til og eignaðist Mídasarson þann 16. maí. Sá er rauður, eins og efni stóðu til, og fær nafnið Fursti. Næst kastaði Gifta, rauð hryssa í …
Continue ReadingFyrsta folald sumarsins í Kílhrauni
Í morgun þegar litið var út um stofugluggann og gætt að folaldshryssunum, eins og gert er á hverjum morgni, blasti við nýtt folald. Rauð hryssa undan Grósku frá Dalbæ og Mídasi frá Kaldbak er komin …
Continue Reading