Fursti frá Kílhrauni var sýndur á ungfolasýningu í Ölfushöllinni í apríl 2014. Fursti var þriggja vetra á sýningunni og sýndi góðar hreyfingar og fallegt afturfótaskref.
Continue ReadingÖll folöldin fædd þetta árið
Þetta vorið fæddust þrjú folöld í Kílhrauni. Gróska var fyrst til og eignaðist Mídasarson þann 16. maí. Sá er rauður, eins og efni stóðu til, og fær nafnið Fursti. Næst kastaði Gifta, rauð hryssa í …
Continue Reading