Fursti frá Kílhrauni var sýndur á ungfolasýningu í Ölfushöllinni í apríl 2014. Fursti var þriggja vetra á sýningunni og sýndi góðar hreyfingar og fallegt afturfótaskref.
Continue ReadingFyrsta folald ársins 2012
Fyrsta folald ársins í Kílhrauni leit dagsins ljós þann 8. maí. Gróska frá Dalbæ kastaði þá folaldi sem verður væntanlega jarpt eða brúnt, með daufa stjörnu fyrir ofan vinstra auga. Ekki er alveg staðfest um …
Continue ReadingÖll folöldin fædd þetta árið
Þetta vorið fæddust þrjú folöld í Kílhrauni. Gróska var fyrst til og eignaðist Mídasarson þann 16. maí. Sá er rauður, eins og efni stóðu til, og fær nafnið Fursti. Næst kastaði Gifta, rauð hryssa í …
Continue ReadingFyrsta folald sumarsins í Kílhrauni
Í morgun þegar litið var út um stofugluggann og gætt að folaldshryssunum, eins og gert er á hverjum morgni, blasti við nýtt folald. Rauð hryssa undan Grósku frá Dalbæ og Mídasi frá Kaldbak er komin …
Continue ReadingGróska í úrslitum á gæðingamóti Sleipnis – Veikindi
Gróska og Siggi Sig. keppa til úrslita í fjórgangi á Gæðingamóti Sleipnis á Selfossi.
Continue ReadingGróska frá Dalbæ í úrslitum í B flokki gæðinga
Gróska frá Dalbæ og Siggi Sig kepptu í B úrslitum í B flokki gæðinga á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum. Þeim tókst að bæta sig aðeins frá undankeppninni.
Continue ReadingGróska í B flokki á stórmóti Geysis
Gróska frá Dalbæ og Siggi Sig náðu í úrslit í B flokki gæðina á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum föstudaginn, 29. júlí.
Continue ReadingFréttir
Hún Gróska okkar er fylfull eftir hann Mídas frá Kaldbak, spennandi næsta sumar þegar gæðingurinn mun líta dagsins ljós 🙂
Continue Reading