Tekið til hendinni :)

Í dag var sko tekið til hendinni í sveitinni og ógeðslegar gamlar gaddavírsgirðingar rifnar upp úr landinu og hent á haugana. Farnar voru fjórar ferðir með víra, járnplötur og staura en því miður gleymdist að festa viðburðinn á filmu. Menn og dýr voru þreytt en sæl eftir mjög gott dagsverk og bakarameistarinn, Sævaldur sló í pönsur fyrir fólkið í kaffinu sem runnu ljúflega niður. 

 

0 Comments

Leave Your Reply

Your email address will not be published.


*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.