Já hún Harpa lét EKKI bíða eftir sér eins og vanalega! Hún kastaði flottum rauðstjörnóttum fola í gær. Það má til gamans geta að það eru fjögur ár síðan hún átti síðast hest. Hann er …
Continue ReadingEr Ás þrílitur?
Folinn undan Flækju og Straumi hefur hlotið nafnið Ás. Það er eftirtektarvert að skoða vel litinn í kringum stjörnuna á honum, því fyrir ofan hana vinstramegin er greinilega rauður blettur ofan í brúna litnum. Það …
Continue ReadingFlott folöld
Hér koma nokkrar myndir af folöldunum okkar.
Continue ReadingFlækja og folinn hennar
Í gær kastaði Flækja myndarfola með stórri stjörnu, eins og sjá má á myndunum. Honum verður fundið nafn við hæfi á næstunni.
Continue ReadingGóðir vinir
Sveipur litil Straumsson kom í þennan heim, mjög mannelskur. Þegar eigandinn hún Ragnhildur Stefanía fer út á tún til að kíkja á hryssurnar, kemur hann eins og skot og vill sitt knús og klór. Það …
Continue ReadingLoksins einhver til að leika við!
Hvellhetta var orðin frekar leið á að bíða eftir leikfélaga, enda orðin tveggja vikna. Biðinni lauk í nótt þegar tvö folöld fæddust Fyrst kastaði Dögg brúnum hesti, já loksins átti hún fola. Hún lét okkur bíða …
Continue ReadingHvellhetta skal hún heita!
Já það var nú ekki erfitt að finna nafn á fyrsta folaldið. Hvellhetta ber nafn með rentu, er nánast alltaf á fullri ferð um allt tún með mömmu sína í eftirdragi. Þess á milli leggur …
Continue ReadingFyrsta folaldið.
Eins og í fyrra var það Hera sem kom með fyrsta folald ársins. Þegar við komum á fætur sáum við að hún var eitthvað óróleg og dreif Ragnhildur sig út á tún til hennar, eftir …
Continue ReadingFolöld
Fyrsta folaldið okkar fæddist 17.maí, við fengum fallegan bleikálóttan hest undan Hróa frá Skeiðháholti og Hervarsdótturinni okkar henni Heru. 1. júní kom svo sá rauðstjörnótti undan Ekkju og Segli. Enn er ekki útséð hvernig hann verður …
Continue ReadingÖll folöld fædd þetta árið
Öll folöldin sem von var á eru nú komin í heiminn. Fæðingardagar þeirra eru merkilegir fyrir þá sök að vera þurrir dagar, nokkuð sem skort hefur upp á þetta sumarið. [cpg_image:18,1] Flækja kastaði rauðu merfolaldi …
Continue Reading