Vefurinn kilhraun.is birtir upplýsingar og myndir um hross og menn í Kílhrauni. Hér má finna myndbönd og myndir af margvíslegum toga, þó fyrst og fremst tengt hrossaræktinni og keppnishrossum Kílhrauns.
Vefurinn er í umsjá Bjarna H. Ásbjörnssonar. Allar athugasemdir og óskir um breytingar má senda á netfangið mitt: bjarni (hjá) kilhraun.is