Blær frá Kílhrauni

Blær frá Kílhrauni

Blær frá Kílhrauni

Blær frá Kílhrauni, fimm vetra 2014. Knapi Guðmann Unnsteinsson

Blær frá Kílhrauni er undan Straumi frá Sauðárkróki (8,37) og Lýsu frá Litlu Sandvík. Hann er einlitur rauður, fæddur árið 2009. Blær er fallegur hestur með mjúkan alhliða gang. Hann verður góður reiðhestur þegar tamningu á honum lýkur.

Blær er til sölu. Smelltu á tengilinn til þess að senda fyrirspurn um frekari upplýsingar.

 

 

 

Kynbótamat
Sköpulag Blub Kostir Blub
Höfuð 103 Tölt 96
Háls/Herðar/Bógar 103 Brokk 99
Bak og lend 105 Skeið 104
Samræmi 101 Stökk 98
Fótagerð 93 Vilji og geðslag 98
Réttleiki 100 Fegurð í reið 96
Hófar 97 Fet 100
Prúðleiki 104
Sköpulag 100 Hæfileikar 99
Hægt tölt 95
Aðaleinkunn 99
0 Comments

Leave Your Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.