Blær frá Kílhrauni
Blær frá Kílhrauni er undan Straumi frá Sauðárkróki (8,37) og Lýsu frá Litlu Sandvík. Hann er einlitur rauður, fæddur árið 2009. Blær er fallegur hestur með mjúkan alhliða gang. Hann verður góður reiðhestur þegar tamningu á honum lýkur.
Blær er til sölu. Smelltu á tengilinn til þess að senda fyrirspurn um frekari upplýsingar.
Sköpulag | Blub | Kostir | Blub |
---|---|---|---|
Höfuð | 103 | Tölt | 96 |
Háls/Herðar/Bógar | 103 | Brokk | 99 |
Bak og lend | 105 | Skeið | 104 |
Samræmi | 101 | Stökk | 98 |
Fótagerð | 93 | Vilji og geðslag | 98 |
Réttleiki | 100 | Fegurð í reið | 96 |
Hófar | 97 | Fet | 100 |
Prúðleiki | 104 | ||
Sköpulag | 100 | Hæfileikar | 99 |
Hægt tölt | 95 | ||
Aðaleinkunn | 99 |