Askja og Siggi Sig. á fullri ferð

Askja í kynbótadóm

Askja okkar, fimm vetra hryssa undan Straumi frá Sauðárkróki og Hörpu frá Kílhrauni, var sýnd á héraðssýningu á Gaddstaðaflötum í vikunni. Sigurður Sigurðarson sýndi hryssuna og gekk þeim alveg ljómandi vel að okkar mati. Hryssan …

Continue Reading

Uppsveitardeildin – Fjórgangur

Jæja þar kom að því að myndbandið af Hólmfríði og Þokka í fjórganginum í Uppsveitardeildinni rataði á Internetið. Það er fjögurra mínútna langt og getur því tekið nokkra stund að birtast.

Continue Reading