Dimma frá Kílhrauni sést hér á myndbandi sem tekið var síðsumars 2014. Knapi er Guðmann Unnsteinsson.
Halda áfram að lesa ..Askja frá Kílhrauni á Ræktun 2014
Askja frá Kílhrauni og Guðmann Unnsteinsson á sýningunni Ræktun 2014 sem haldin var í Ölfushöllinni 26. apríl.
Halda áfram að lesa ..Askja í kynbótadóm
Askja okkar, fimm vetra hryssa undan Straumi frá Sauðárkróki og Hörpu frá Kílhrauni, var sýnd á héraðssýningu á Gaddstaðaflötum í vikunni. Sigurður Sigurðarson sýndi hryssuna og gekk þeim alveg ljómandi vel að okkar mati. Hryssan …
Halda áfram að lesa ..Myndband frá Reykjavíkurmótinu
Myndband af Þokka og Hólmfríði frá Reykjavíkurmóti Fáks er komið á vefinn.
Halda áfram að lesa ..Gróska frá Dalbæ í úrslitum í B flokki gæðinga
Gróska frá Dalbæ og Siggi Sig kepptu í B úrslitum í B flokki gæðinga á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum. Þeim tókst að bæta sig aðeins frá undankeppninni.
Halda áfram að lesa ..Gróska í B flokki á stórmóti Geysis
Gróska frá Dalbæ og Siggi Sig náðu í úrslit í B flokki gæðina á stórmóti Geysis á Gaddstaðaflötum föstudaginn, 29. júlí.
Halda áfram að lesa ..Tölt og fljúgandi skeið
Lokakvöld Uppsveitardeildarinnar fór fram í Reiðhöllinni á Flúðum þann 23. apríl. Margt var um manninn og góð stemning í húsinu.
Halda áfram að lesa ..Uppsveitardeildin – fimmgangur
Þá er komið að myndbandi frá fimmgangi í Uppsveitadeildinni. Hólmfríður keppti á Eskli frá Lindarbæ.
Halda áfram að lesa ..Uppsveitardeildin – Fjórgangur
Jæja þar kom að því að myndbandið af Hólmfríði og Þokka í fjórganginum í Uppsveitardeildinni rataði á Internetið. Það er fjögurra mínútna langt og getur því tekið nokkra stund að birtast.
Halda áfram að lesa ..Myndband úr Smalanum
Keppnin í Smala var skemmtileg og spennandi. Óvænt atvik og glæsileg tilþrif sáust ásamt mýkt og liðleika.
Halda áfram að lesa ..