Gróska frá Dalbæ

Gróska frá Dalbæ.

Gróska er vel ættuð hryssa sem átti farsælan keppnisferil áður en hún fór í folaldseignir. Hún er undan heiðursverðlaunaforeldrunum Huga frá Hafsteinsstöðum (8,31) og Storku frá Dalbæ (8,26).

Gróska og Siggi Sig í forkeppni B flokks

Gróska og Siggi Sig í forkeppni B flokks

Gróska er með 8,19 í aðaleinkunn í kynbótadómi frá árinu 2009 og á einkunnina 8,41 í tölti 2010 og 8,65 í B flokki Gæðinga árið 2009. Hún býr yfir miklu og góðu tölti, með mikla yfirferð. Brokkið er einnig svifmikið og gott.

Folöld Grósku
Fæðingarár Nafn Faðir
2011 Fursti frá Kílhrauni Mídas frá Kaldbak
2013 Gná frá Kílhrauni - Álfur frá Selfossi

 

Kynbótadómur
Sköpulag Eikunn Kostir Einkunn
Höfuð 8.5 Tölt 9
Háls/Herðar/Bógar 8.5 Brokk 8.5
Bak og lend 7.5 Skeið 5
Samræmi 8 Stökk 8.5
Fótagerð 7.5 Vilji og geðslag 9
Réttleiki 7.5 Fegurð í reið 9
Hófar 8 Fet 8.5
Prúðleiki 8.5
Sköpulag 8.03 Hæfileikar 8.29
Hægt tölt 8.5 Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.19

 

Ætt Grósku

Ættartré Grósku frá Dalbæ